LambalæriÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 13997 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Lambalæri. Lambalæri 1500 gröm 3 hvítlauksgeirar skornir í bita ¾ desilíter sítrónusafi 1 desilíter olía 2 ½ desilíter kjúklingakraftur 1/4 teskeið kanel Salt og pipar 2 teskeiðar oregano 6-8 stórar kartöflur Aðferð fyrir Lambalæri: Skerðu lítil göt í lambalærið og stingdu hvítlauknum í. Settu kjötið í ofnpott (eða í ofnskúffuna) og helltu sítrónusafa, olíu og kjúklingakrafti yfir. Stráðu kanel, salti, pipar og oregano yfir kjötið. Eldið í cirka 45 mínútur við 200 gráður. Skærlið kartöflurnar á meðan. Hellið safanum frá kjötinu yfir kjötið öðru hvoru og lækkið niður á 180 gráður. Látið kjötið vera í ofninum í cirka 1 ½ tíma í viðbót, munið að hella safanum yfir öðru hvoru. Látið kjötið standa í cirka 10 mínútur áður en það er borið fram með kartöflum og salati. þessari uppskrift að Lambalæri er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.07.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|