LambakjötspottrétturÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 2 - Fitusnautt: Já - Slög: 6378 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Lambakjötspottréttur. 250 grömm lambagúllas 250 grömm afhýddar hráar kartöflur í bitum Smjör 1/4 laukur, saxaður 1 rifin gulrót 1 rifið epli 100 grömm rifinn ostur 1-1 1/2 matskeið mjólk 1 1/2 teskeið worcestershiresósa Hvítlauksduft Saltpipar Aðferð fyrir Lambakjötspottréttur: Látið kötið og kartöfluteningana krauma í smjörinu þar til það verður fallega brúnt. Blandið lauk, gulrót og epli út í. Hrærið mjólk og worcestershiresósu saman við. Setjið í eldfast mót, stráið rifnum osti yfir og bakið við 225 gráður í 10-15 mínútur. Berið fram með heitu smábrauði. þessari uppskrift að Lambakjötspottréttur er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 20.01.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|