KúrenukakaÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 2531 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kúrenukaka. 200 grömm smjörlíki 2 ½ desilítri sykur 4 egg 150 grömm kúrenur Rifinn börkur af einni sítrónu 2 matskeiðar súkkat 5 desilítrar hveiti 1 teskeið lyftiduft Aðferð fyrir Kúrenukaka: Hrærið sykur og smjörlíki ljóst. Eggin látin í eitt í senn. Blandið kúrenum, sítrónuberki og súkkati saman við hveitið, ásamt lyftiduftinu. Blandið því saman við smjörhræruna. Setjið í smurt og raspstráð mót og bakið í cirka 1 ¼ klukkustund, við 150 gráður. Skreytið með rauðum kokteilberjum. þessari uppskrift að Kúrenukaka er bætt við af Sylvíu Rós þann 05.05.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|