Kryddlegnar lambalundirÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3414 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kryddlegnar lambalundir. 2 matskeiðar olía 2 hvítlauksgeirar, pressaðir 1 teskeið oregano 1 teskeið kummin ½ teskeið nýmalaður pipar 800 grömm lambalundir Aðferð fyrir Kryddlegnar lambalundir: Blandið vel saman olíu og kryddi. Látið lundirnar liggja í leginu, í kæli í 2 tíma. Berjið lundirnar aðeins með buffhamri. Steikið á heitir pönnu í 1-2 mínútur og berið fram með ofnkartöflum. þessari uppskrift að Kryddlegnar lambalundir er bætt við af Sylvíu Rós þann 03.06.10. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|