kryddlegin svinalundÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4208 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að kryddlegin svinalund. Svínalund Krydd í kryddlöginn Dæmi um kryddlög: Appelsínu: Appelsínubörkur, appelsínudjús, smjör og svartur pipar. Barbecue: Olía, tómatsósa, engifer, kóriander, púðursykur og masala. Kína: Olía, soyasósa, ananasdjús, engifer, kóriander, sítrónusafi og sykur. Whiskey: Olía, whiskey, svartur pipar og rósmarín. Jurta: Dill, steinselja, púrrlaukur, tímian, sýrður rjómi og olía. Chili: Tómatsósa, olía, sambal oelek og cayennepipar. Aðferð fyrir kryddlegin svinalund: Þerrið kjötið og skerið í þykkar sneiðar. Fletjið út með hendinni. Látið liggja í kryddlegi í cirka 2 tíma: Grillið eða setjið á spjót ásamt grænmeti og gillið í ofni. Athugið að það er ekki salt í kryddleginum þar sem gott er að salta kjötið á grillinu. þessari uppskrift að kryddlegin svinalund er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.08.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|