kryddað lambalæri


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4043

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að kryddað lambalæri.

1 vel meyrt lambalæri
1 saxaður laukur
1 saxaður hvítlauksgeiri
1 biti saxað engifer
½ ferskur chilipipar, kjarnhreinsaður
50 grömm púðursykur
2 matskeiðar ólívuolía
2-3 matskeiðar hvítvínsedik
100 ml tómatsósa
100 ml hrein jógúrt
2 matskeiðar mangó chutney
½ teskeið negull, malaður
½ teskeið cumin, malað
Salt og pipar eftir smekk


Aðferð fyrir kryddað lambalæri:

Kryddið lambalærið með salti, pipar, cumin og negul. Blandið afgangnum af hráefnunum saman og smyrjið því á lærið. Steikið í ofni, við 220 gráður, í 30 mínútur. Lækkið hitan í 150 gráður og steikið lærið áfram í 30-50 mínútur.


þessari uppskrift að kryddað lambalæri er bætt við af Sylvíu Rós þann 30.05.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

kryddað lambalæri
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Lambakjötsuppskriftir  >  kryddað lambalæri