KókostopparÁrstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 6694 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kókostoppar. 200 grömm smjör 1 1/2 desilítri sykur 1 egg 1 teskeið vanilludropar 2 1/2 - 3 desilítrar kókosmjöl 2 teskeið hjartasalt 5 desilítrar hveiti Aðferð fyrir Kókostoppar: Hrærið smjör og sykur þar til það verður létt og ljóst. Hrærið eggin út í. Blandið kókosmjöli og hjartasalti út í og að lokum hveitinu. Setjið degið með teskeið á smurða plötu. Bakið við 150 gráður í u.þ.b. 20 mínútur. Geymið í loftþéttu boxi á köldum stað. þessari uppskrift að Kókostoppar er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 10.12.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|