KókosmjölskökurÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3631 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kókosmjölskökur. 3 1/2 bolli hveiti 1 teskeiðar lyftiduft 1/2 teskeið salt 1 bolli smjörlíki, brætt 2 egg 2 teskeiðar appelsínusafi 2 bollar kókosmjöl Aðferð fyrir Kókosmjölskökur: Hrærið saman smjörlíki og eggjum. Bætið þurrefnunum út í og vætið í með appelsínusafanum. Setjið með teskeið á plötu klædda bökunarpappír og bakið í miðjum ofni við 170 gráður þar til kökurnar eru orðnar hæfilega brúnar. þessari uppskrift að Kókosmjölskökur er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 22.12.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|