Kleinur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 11448

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kleinur.

1 kíló hveiti
250 grömm sykur
100 grömm smjörlíki
2 egg
10 teskeiðar lyftiduft
1 1/2 teskeið hjartasalt
2 teskeiðar kardimommudropar
1 /4 lítri nýmjólk eða léttmjólk
1/4 lítri súrumjólk

Olía, plöntufeiti eða tólg

Aðferð fyrir Kleinur:

Hnoðið allt vel saman. Flejtið deigið vel út, skerið það svo í lengjur og síðan á ská. Gatið hvert stykki. Takið annan endan, stingið honum í gatið og dragið hann út hinumegin (þannig að úr verið kleina) og steikið svo kleinurnar í olíu, plöntufeiti eða tólg (tólgin er best) við mikinn hita.

Ef hitinn er of lítill fer feitin inn í kleinurnar og þær verða harðar.

þessari uppskrift að Kleinur er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 22.01.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kleinur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Ýmsar uppskriftir  >  Kleinur