Kjúklingur með piparostiÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 9103 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingur með piparosti. 1 steiktur kjúklingur 2 piparostar 1/2 lítri rjómi Paprika Sveppir Ananassafi Brokkólí Aðferð fyrir Kjúklingur með piparosti: Bræðið ost, rjóma og ananassafa saman. Skerið grænmetið í hæfilega bita og brúnið það á pönnu. Skerið kjúklinginn í bita og setjið hann saman við sósuna ásamt grænmetinu. Látið þetta hitna vel og berið fram með hrísgrjónum eða pasta. þessari uppskrift að Kjúklingur með piparosti er bætt við af Sylvíu Rós þann 25.03.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|