Kjúklingur með kotasælu


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4983

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingur með kotasælu.

6-8 kjúklingabringur
1 pakki beikon
1 krukka sólþurrkaðir tómatar
250 grömm heilir sveppir
1 dós kotasæla
1 peli matreiðslurjómi
1 lítið glas soyasósa
Ostur
Salt
Pipar

Aðferð fyrir Kjúklingur með kotasælu:

Leggjið kjúklinginn í eldfast mót og kryddið hann með salti og pipar. Steikið beikonið og hellið því yfir. Steikið sveppina líka og hellið þeim yfir. Hrærið saman kotasælu, soyasósu og rjóma og hellið þessu yfir allt saman. Steikið í ofni í cirka 40-50 mínútur, við 200 gráður. Setjið rifinn ost yfir þegar 20 mínútur eru eftir af steikingartímanum.


þessari uppskrift að Kjúklingur með kotasælu er bætt við af Sylvíu Rós þann 25.03.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kjúklingur með kotasælu
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Kjúklingur með kotasælu