Kjúklingur með jarðaberjum


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 2379

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingur með jarðaberjum.

2 kjúklingabringur
Oriental dressing frá Nóatúni
Klettasalat
1 rauðlaukur
10-15 jarðaber
10-15 cherry tómatar
Cirka 100 grömm furuhnetur

Aðferð fyrir Kjúklingur með jarðaberjum:

Leggjið kjúklinginn í dressinguna í nokkra tíma. Grillið hann svo. Hellið salatinu í skál. Skerið jarðaberin og tómatana í tvennt og stráið yfir salatið. Ristið furuhneturnar og blandið þeim saman við.

þessari uppskrift að Kjúklingur með jarðaberjum er bætt við af Sylvíu Rós þann 25.03.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kjúklingur með jarðaberjum
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Kjúklingur með jarðaberjum