Kjúklingur med avókadódressingu


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 2278

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingur med avókadódressingu.

1 kíló kartöflur
100 gröm smjör
2 kjúklingar (cirka 800 gröm)
3 matskeiðar steinselja
3 matskeiðar niðurskorinn púrrlaukur
1 teskeið þurrkað estragon
Salt og pipar

Avókadódressing:
1 avókadó
3 ½ desilíter sýrður rjómi 18%
4 matskeiðar mjólk
1 teskeið sítrónusafi
Salt og pipar


Aðferð fyrir Kjúklingur med avókadódressingu:

Skrælið kartöflurnar og skerið þær í þunnar sneiðar. Leggjið þær lagvís í smurt eldfast mót. Kryddið með salti og pipar og skellið smjörklipu á, á nokkrum stöðum. Skerið kjúklinginn í fjóra bita og setjið í annað eldfast mót. Blandið steinselju, púrrlauk, estragoni, salti og pipar saman og stráið yfir kjúklingabitana. Skerið helminginn af smjörinu í bita og dreyfið á kjúklinginn. Setjið bæði eldföst mót í miðjan ofninn. Steikið í 45 mínútur við 225 gráður.

Avókadódressing: Skerið avókadóin og fjarlægið steininn. Skafið avókadóið úr og pressið í gegnum sigti. Blandið avókadómaukinu saman við sýrða rjóman og mjólkina, (hægt að skella öllu saman í blandara). Saltið og piprið eftir smekk.



þessari uppskrift að Kjúklingur med avókadódressingu er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.08.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kjúklingur med avókadódressingu
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Kjúklingur med avókadódressingu