Kjúklingur í salsaÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 10429 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingur í salsa. 1 kíló kjúklingabringur 1 salsasósa 1 peli matreiðslurjómi 1 poki nachos flögur Rifinn ostur Aðferð fyrir Kjúklingur í salsa: Skerið kjúklingabringurnar í bita og í steikið gegn. Hellið svo salsasósu og rjóma yfir og hitið, setjið í eldfast mót og myljið nachos flögur yfir og svo rifin ost. Bakað í ofni í cirka 20 mínútur við 180 gráður. Berið fram með hrísgrjónum og salati. þessari uppskrift að Kjúklingur í salsa er bætt við af Hjördis Rúnarsdóttir þann 22.12.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|