Kjúklingur í ofniÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 9964 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingur í ofni. 200 gram rasp 1 teskeið Santa Maria kryddmix 1 teskeið hvítlauksduft ¼ teskeið pipar ½ teskeið sellerísalt 2 létt þeyttar eggjahvítur 2 ½ desilítrar hreint jógúrt Cirka 1200 gram kjúklingur skinnlaus og fitulaus 1 ½ desilíter hveiti Aðferð fyrir Kjúklingur í ofni: Hitaðu ofnin að 210 gráðum. Blandaðu raspinu og kryddinu saman í poka og hristu vel. Hrærðu eggjahvítunum og jógúrtinu saman. Rúllaðu kjúklingabitunum uppúr hveiti, svo uppúr jógúrt-eggjablöndunni og að lokum í raspinu þar til það þekur bitana. Setjið á plötu með bökunarpappír. Hellið smávegis minarie á ef þess er óskað og eldið í 30-45 mínútur þar til bitarnir eru steiktir í gegn og stökkir. þessari uppskrift að Kjúklingur í ofni er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.08.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|