Kjúklingur í karrý


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 7877

Senda með tölvupóstPrenta út

Smelltu hér til að sjá stærri mynd

Hægt er að nota kjúklingabringur í staðinn fyrir heila kjúklinga ef maður er að elda fyrir fáa.
Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingur í karrý.

2 stórir kjúklingar
2 púrrlaukar
2 epli

Sósa:
2 laukar
3 teskeiðar sterkt karrý
4 decilítrar kjötkraftur (eða tengingur og vatn)
3-4 teskeiðar hveiti
Salt og pipar


Aðferð fyrir Kjúklingur í karrý:

Sjóðið kjúklingana þangað til þeir eru tilbúnir, (í cirka klukkutíma). Hreinsið ham og bein frá og skerið kjúklinginn í litla bita. Hreinsið púrrlaukinn og skerið í þunna hringi. Skerið laukinn og léttsteikið í kjötkrafti og karrý. Stráið hveitinu yfir og hrærið í. Bætið kjúkling, púrrlauk og eplum í og látið malla í cirka 10 mínútur. Kryddið með salti og pipar og jafnvel meira karrý. Berið fram með hrísgrjónum og grænmeti.

þessari uppskrift að Kjúklingur í karrý er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.08.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kjúklingur í karrý
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Kjúklingur í karrý