Kjúklingur í karrý og kókosÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 15009 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingur í karrý og kókos. 100 grömm laukur, í strimlum 500 grömm kjúklingabringa, í strimlum 400 grömm grænmeti t.d sveppir, snjóbaunir og gulrætur 3 teskeiðar rautt karrýpasta frá Blue Dragon 400 ml kókosmjólk ½ desilítri kjúklingakraftur Olía til steikningar Etv. sítrónusafi 250 grömm núðlur Aðferð fyrir Kjúklingur í karrý og kókos: Hitið olíuna. Steikið lauk, gulrætur og karrýpastað saman. Bætið kókosmjólk og kjúklingakrafti á pönnuna. Bætið einnig evt. smá sítrónusafa (má sleppa). Skerið kjúklinginn í bita og komið honum á pönnuna. Bætið sveppunum á. Látið þetta malla í 10 mínútur, eða þar til kjúklingurinn er tilbúinn. Bætið snjóbaununum útí og látið þetta hitna vel. Berið fram með soðnum núðlum. þessari uppskrift að Kjúklingur í karrý og kókos er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.09.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|