Kjúklingur í appelsínusósu


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 3956

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingur í appelsínusósu.

16 kjúklingavængir
Salt og pipar
2 matskeiðar olía til steikingar
1 desilítri hunang
2 matskeiðar sykur
1 teskeið sambal oelek
1-2 teskeiðar sesamolía
Rifinn börkur og safinn úr 1 appelsínu

Aðferð fyrir Kjúklingur í appelsínusósu:

Kryddið kjúklinginn með salti og pipar. Steikið á pönnu í cirka 10 mínútur og hvorri hlið, eða þar til kjötið er steikt í gegn. Takið það af pönnunni. Hellið hunangi og sykri á pönnuna. Hitið þar til þetta verður að karamellu. Bætið sambal oelek, sesamolíu og appelsínusafa við. Látið suðuna koma upp. Bætið helmingnum af berkinum við og látið suðuna koma aftur upp. Setjið kjötið út í og látið það hitna. Skreytið með afganginum af berkinum.



þessari uppskrift að Kjúklingur í appelsínusósu er bætt við af Sylvíu Rós þann 26.03.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kjúklingur í appelsínusósu
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Kjúklingur í appelsínusósu