Kjúklingur á webergrilli


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 5463

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingur á webergrilli.

1 kjúklingur
½ desilíter olía
½ desilíter bjór
Krydd eftir smekk (til dæmis chili, paprikkuduft eða hvítlaukur)


Aðferð fyrir Kjúklingur á webergrilli:

Notið kjúklingabakkan í webergrillinu, þó er hægt að nota bjórdós í staðinn. Blandaðu lög af olíu, kryddi og bjór. Helltu leginum í bjórdósina og stingdu henni inn í kjúklinginn. Gufan sem stígur upp úr dósinni gefur bragð, en það er einnig hægt að smyrja kjúklinginn með leginum.

Grillið í að minnsta kosti klukkustund.

Berið fram með grísku salati og nýjum kartöflum.


þessari uppskrift að Kjúklingur á webergrilli er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.08.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kjúklingur á webergrilli
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Kjúklingur á webergrilli