Kjúklingur á dós


Árstíð: Sumar - Fyrir: 8 - Fitusnautt: Nei - Slög: 4893

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingur á dós.

1-2 kjúklingar, cirka 1200 grömm
1-2 bjórdósir 33 cl
Tímian, ferskt
Oregano, ferskt
Koriander, ferskur
Ólífuolía
Salt og pipar

Aðferð fyrir Kjúklingur á dós:

Hreinsið kjúklingana og nuddið salti í þá, að innanverðu. Klippið neðsta hlutann af lærinu í burtu. Drekkið helminginn af bjórnum úr dósunum. Troðið kryddjurtunum í dósirnar. Setjið dósirnar hálfar upp í kjúklingana, látið þá standa á dósinni. Smyrjið kjúklingana með ólífuolíu og kryddið með salti og pipar. Setjið kjúklingana á álbakka, á grillið og grillið í 60 mínútur. Takið dósirnar úr, þegar kjötið er tilbúið. Passið ykkur á því að brenna ykkur ekki á vökvanum.

Það er líka hægt að nota eitthvað annað en bjór, t.d gos eða cider.

þessari uppskrift að Kjúklingur á dós er bætt við af Sylvíu Rós þann 23.04.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kjúklingur á dós
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Kjúklingur á dós