KjúklingasúpaÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 5653 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingasúpa. 2 lítrar vatn 3 kjúklingabringur 1 gulrót 1 laukur 2-3 chili Steinselja Kóríander Salt Aðferð fyrir Kjúklingasúpa: Látið vatnið sjóða, setjið lauk, gulrætur og kjúkling útí. Sjóðið þetta í 2-3 tíma. Takið kjúklinginn uppúr og skerið í teninga. Sigtið súpuna í gegnum viskustykki. Ristið chili á pönnu. Látið suðuna koma aftur upp í súpunni og bætið svo chili, kjúkling, steinselju og kóríander í. Látið þetta malla í 5-10 mínútur. þessari uppskrift að Kjúklingasúpa er bætt við af Sylvíu Rós þann 24.10.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|