Kjúklingaspjót


Árstíð: Sumar - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 7346

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingaspjót.

4 kjúklingabringur í marinaði
8 sneiðar beikon

Grænmetisspjót:
4 grænir aspasstönglar
1 rauð paprika
1 kúrbítur
100 grömm feta
2 matskeiðar olífuolía
Salt

Meðlæti:
Litlar soðnar kartölfur


Aðferð fyrir Kjúklingaspjót:

Snúið 2 beikonsneiðum utan um hverja kjúklingabringu og stingið þeim á spjót. Grillið í cirka 5 mínútur á hvorri hlið, eða þar til kjötið er steikt í gegn. Skerið grænmetið og fetaostinn í passandi bita og raðið á spjótin. Drjúpið örlítilli olíu á. Saltið smá og grillið. Snúið grænmetinu oft á grillinu. Berið fram með litlum soðnum kartöflum.


þessari uppskrift að Kjúklingaspjót er bætt við af Sylvíu Rós þann 23.04.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kjúklingaspjót
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Kjúklingaspjót