Kjúklingaréttur með pasta


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 3 - Fitusnautt: Nei - Slög: 11614

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingaréttur með pasta.

500 grömm pasta
400 grömm kjúklingastrimlar
Paprika
Sveppir
1 krukka pastasósa
1/2 krukka vatn
Rifinn ostur

Aðferð fyrir Kjúklingaréttur með pasta:

Hitið ofninn á 200 gráður. Skerið papriku og sveppi í sneiðar. Sjóðið pastað í léttsöltu vatni. Steikið grænmetið. Steikið kjúklinginn og setjið í eldfast mót, ásamt grænmetinu og hellið pastanu yfir. Hellið pastasósunni yfir allt saman. Hellið 1/2 krukku af vatni yfir allt saman og stráið osti yfir. Steikið í ofni í 20 mínútur. Látið réttinn standa í 5 mínútur á borðinu áður en hann er borinn fram.


þessari uppskrift að Kjúklingaréttur með pasta er bætt við af Sylvíu Rós þann 23.04.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kjúklingaréttur með pasta
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Kjúklingaréttur með pasta