Kartöflur með osti


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 2 - Fitusnautt: Nei - Slög: 2249

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kartöflur með osti.

500 grömm soðnar kartöflur
2 harðsoðin egg
3 tómatar í sneiðum
Smjör
Salt
Pipar
1 matskeið söxuð steinselja
1 saxaður laukur
1 1/2 desilítri rjómi
2 matskeiðar hveiti
1-1 1/2 desilítri rifinn 26% Goudaostur
Salt
Pipar
Paprikkuduft
Brauðmylsna
50 grömm smjör

Aðferð fyrir Kartöflur með osti:

Afhýðið kartöflurnar og skerið þær í sneiðar ásamt eggjum og lauk. Brúnið tómatsneiðarnar í smjöri og stráið salti og pipar yfir. Brúnið lauk og steinselju. Raðið kartöflusneiðunum í botninn á eldföstu móti og leggjið eggjasneiðarnar ofan á. Því næst lauk, steinselju og tómata. hrærið rjóma, hveiti og kryddi saman og hellið yfir. Stráið rifna ostinum yfir og brauðmylsnunni síðast. Setið smjörbita yfir á víð og dreif (má sleppa) og bakið við 250 gráður í 25 mínútur.

þessari uppskrift að Kartöflur með osti er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 20.01.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kartöflur með osti
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Ýmsar uppskriftir  >  Kartöflur með osti