Kalkúnn í hunangi


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 2500

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kalkúnn í hunangi.

Cirka 300 grömm kalkúnn
1 matskeið olía
4 matskeiðar soyasósa
1 matskeið hunang
1 desilítri kjúklingasoð eða kraftur
1 fennika
2 gulrætur
1 gul paprika
1 matskeið olía
1 matskeið límónusafi eða sítrónusafi
1/2 teskeið sykur

Aðferð fyrir Kalkúnn í hunangi:

Brúnið kjötið á öllum hliðum, í olíunni. Hellið soyasósunni og hunanginu á pönnuna. Steikið kjötið í blöndunni. Hellið soðinu á pönnuna og leggjið lok á. Látið þetta malla í 20 mínútur, snúið því við eftir 10 mínútur. Pakkið kjötinu inn í álpappír og látið það standa í 10 mínútur. Skerið það í þunnar sneiðar.
Skerið fennikuna í þunnar stangir. Gerið það saman við gulræturnar og paprikuna. Leggjið grænmetið á fat. Hrærið olíu, límónusafa og sykur saman og hellið þessu yfir grænmetið. Leggjið kjötið ofaná og berið þetta fram með hrísgrjónum.


þessari uppskrift að Kalkúnn í hunangi er bætt við af Sylvíu Rós þann 26.03.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kalkúnn í hunangi
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Kalkúnn í hunangi