Kalkúna Gordon Bleu


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 2284

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kalkúna Gordon Bleu.

4 kalkúnaschnitzler, 150 grömm stykkið (cirka 1/2 cm á þykkt)
4 sneiðar soðin, reykt skinka
4 sneiðar emmentaler ostur
1 egg
1 desilítri rasp
Salt og pipar
30 grömm smjör


Aðferð fyrir Kalkúna Gordon Bleu:

Berjið schnitzelin létt með kjöthamri. Leggjið eina sneið af skinku og eins sneið af osti á hvert schnitzel. Brjótið kjötið saman utan um fyllinguna. Festið það með kjötnál. Þeytið eggið saman og dýfið kjötinu í það, veltið því svo upp úr raspi, blönduðu með salti og pipar.
Bræðið smjörið á pönnu og brúnið schnitzelin létt á báðum hliðum. Steikið þau svo í 5-6 mínútur á hvorri hlið.



þessari uppskrift að Kalkúna Gordon Bleu er bætt við af Sylvíu Rós þann 26.03.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kalkúna Gordon Bleu
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Kalkúna Gordon Bleu