Kakósúpa


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 11798

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kakósúpa.

1 ¾ lítri nýmjólk
2 ½ desilítri vatn
125 grömm súkkulaði
50 grömm kakó
40 grömm flósykur
15 grömm kartöflumjöl
1 desilítri rjómi

Aðferð fyrir Kakósúpa:

Hrærið kakó og vatn saman og sjóðið í 10 mínútur. Bætið súkkulaðinu við og afgangnum af vatninu. Svo er sykur og 1 ½ lítri af mjólk bætt út í. Kartöflumjöl og afgangurinn af mjólkinn hrært saman og sett í súpuna þegar hún síður. Þá er slökkt á hitanum. Þeytið rjóman og puntið súpuna með honum þegar hún er borinn fram.


þessari uppskrift að Kakósúpa er bætt við af Sylvíu Rós þann 23.06.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kakósúpa
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Súpuuppskriftir  >  Kakósúpa