HreindýrahakkÁrstíð: Haust - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7449 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Hreindýrahakk. 800 grömm hreindýrahakk 3 desilítrar rjómi ½ desilítri sódavatn 100 grömm Tuc Bacon Kex 200 grömm sveppir 1 pakki púrrlaukssúpa 1 laukur 1-2 matskeiðar villibráðakraftur Aðferð fyrir Hreindýrahakk: Blandið hakkinu og lauksúpunni saman. Myljið kexið og hrærið því saman við. Blandið sódavatninu og rjómanum í. Saxið laukinn og sveppina og blandið því í. Sáldrið villibráða kraftinum í. Mótið litlar bollur úr deginu og steikið á pönnu, í smjöri, við meðal hita. þessari uppskrift að Hreindýrahakk er bætt við af Sylvíu Rós þann 26.05.10. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|