Hollt konfekt![]() Árstíð: Jól - Fyrir: 15 - Fitusnautt: Já - Slög: 7624 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Hollt konfekt. 300 grömm gráfíkjur 100 grömm döðlur 100 grömm aprikósur 150 grömm marsipan 1/2 desilítri agave síróp Vanilludropar Hnetukurl til skreytingar ![]() Aðferð fyrir Hollt konfekt: Ávextirnir eru hakkaðir saman eða settir í matvinnsluvél. Öllu blandað saman og massinn kældur. Búið til kúlur og veltið upp úr hnetukurlinu. þessari uppskrift að Hollt konfekt er bætt við af Sigrún Hulda Jónsdóttir þann 25.11.08. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|