Hollar pönnukökur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 1 - Fitusnautt: Já - Slög: 8270

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Hollar pönnukökur.

3 eggjahvítur
40 grömm haframjöl
1-3 teskeiðar sætuefni
1 teskeið kardemommudropar
½ teskeið undanrenna
Evt. banani eða nokkur jarðaber


Aðferð fyrir Hollar pönnukökur:

Blandið öllum hráefnunum vel saman með stafblandara. Skellið deginu í ískápinn og hitið teflonpönnu. Bakið pönnukökurnar á báðum hliðum þar til þær eru gullnar. Verið ykkur að góðu.

þessari uppskrift að Hollar pönnukökur er bætt við af Sylvíu Rós þann 24.10.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Hollar pönnukökur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Hollar pönnukökur