Heitur ofnréttur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 8569

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Heitur ofnréttur.

1 bolli soðin hrísgrjón
1 desilítri rjómi
1/4 dós sveppir
150 grömm rækjur
3-4 matskeið majones
1-1 1/2 teskeið karrý
Rifinn ostur

Aðferð fyrir Heitur ofnréttur:

Hrísgrjónin eru sett í eldfast mót og rjómanum hellt yfir. Þar ofan á eru rækjurnar settar og síðan sveppirnir (geymið soðið). Majones, karrý og sveppasoð er hrært saman og hellt yfir. Að lokum er rifnum ost stráð ofan á. Bakað í ofni í 20 mínútur við 200 gráður. Borið fram með hvítlauksbrauði eða smábrauðum.

þessari uppskrift að Heitur ofnréttur er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 30.12.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Heitur ofnréttur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Ýmsar uppskriftir  >  Heitur ofnréttur