Heimatilbúið salsaÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 3992 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Heimatilbúið salsa. 2 þroskaðar lárperur (avocado) 3 stórir tómatar 1 ½ hvítlauksgeiri Smá sítrónusafi Aðferð fyrir Heimatilbúið salsa: Skerið tómatana í teningar og hellið þeim í skál. Stappið lárperurnar og blandið þeim saman við tómatana. Pressið hvítlauk og blandið honum saman við ásamt sítrónusafa. Gott með snakki, en líka ofaná brauð. þessari uppskrift að Heimatilbúið salsa er bætt við af Sylvíu Rós þann 27.02.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|