Heimabakað brauðÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7595 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Heimabakað brauð. 3 bollar hveiti 2 bollar heilhveiti 1 bolli kornblanda Vatn 1 bréf þurrger 1 teskeið sykur 3 matskeiðar olía Aðferð fyrir Heimabakað brauð: Setjið þurrgerið í volgt vatn með sykrinum í um það bil 5 mínútutr. Setjið kornblönduna og örlítið vatn í skál og setjið í örbylgjuofn til að mýkja kornið. Hnoðið hveiti, olíu, geri, salti og kornblöndu saman og bætið volgu vatni við, eftir þörfum. Látið deigið hefast, pakkið því inn í plastfilmu og takið það þegar filman springur. Mótið 7-8 kúlur og raðið á bökunarpappír, penslið með mjólk eða eggi. Stráið kornblöndu, grófu salti og jafnvel rifnum osti yfir, látið hefast í 30 mínútur. Bakið við 180 gráður í um það bil 30-40 mínútur. þessari uppskrift að Heimabakað brauð er bætt við af Sylvíu Rós þann 22.06.10. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|