Heilhveiti vöfflurÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4191 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Heilhveiti vöfflur. 1 1/2 bolli hveiti 1/2 bolli heilhveiti 2 matskeiðar sykur 1/2 teskeið salt 1 teskeið lyftiduft 1/2 teskeið matarsódi (natron) 2 egg 3-4 desilítrar mjólk 70 grömm smjör 1 teskeið vanilla Aðferð fyrir Heilhveiti vöfflur: Blandið saman þurrefnum og hrærið út með hluta af mjólkinni. Blandið eggjunum saman við og hrærið vel. Bræðið smjörið og blandið saman við. Þynnið að lokum með því sem eftir er af mjólkinni. Bætið mjólk við ef þarf. Bakið vöflur og berið fram volgar með linþeyttum rjóma og heitri súkkulaðisósu eða kaldri íssósu. Einnig er gott að bera fram med ís. þessari uppskrift að Heilhveiti vöfflur er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 25.08.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|