Hátiðarhumar![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3531 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Hátiðarhumar. 1 humar, meðalstór 1 laukur Dill Olía Salt Pipar Sósa: 1 desilíter sýrður rjómi 1 teskeið Mango chutney Salt Pipar Karrý ![]() Aðferð fyrir Hátiðarhumar: Skiftið humarnum í tvennt. Takið kjötið úr klónum og leggjið ofaná. Stráið skornum lauk og dilli yfir, þvínæst olíu, salti og pipar. Hitið í ofni við 180 gráður í cirka 15-20 mínútur. Berið fram með súpubrauði og sósu. þessari uppskrift að Hátiðarhumar er bætt við af Sylvíu Rós þann 17.08.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|