Háskólakjúklingur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 6 - Fitusnautt: Nei - Slög: 4069

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Háskólakjúklingur.

6-8 kjúklingabringur
1 hvítlaukur
1/2 matskeiðar oregano
Gróft salt og pipar eftir smekk
1 desilítri rauðvínsedikk
1 1/4 desilítri grænar ólifur
1 1/4 desilítri kabers
2 1/2 desilítri sveskjur
6 láviðarlauf
2 1/2 desilítri púðursykur
1 1/2 desilítri ferskt koriander, saxað

Aðferð fyrir Háskólakjúklingur:

Öllu nema koriander og kjúkling blandað saman, kjúklingurinn settur í blönduna í eldfast mót og látið standa í kæli í cirka 6 klukkustundir. Steikið í ofni við 180 gráður í cirka klukkustund. Koriander stráð yfir áður en borið fram.
Gott með hrísgrjónum og salati og góðu brauði.

þessari uppskrift að Háskólakjúklingur er bætt við af Díana þann 30.12.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Háskólakjúklingur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Háskólakjúklingur