Gylltur draumur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 2509

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Gylltur draumur.

250 gröm hveiti
200 gröm smjör
1 egg
1/2 teskeið salt
1 matskeið sykur

Möndlukrem:
200 gröm fíntmalaðar möndlur
150 gröm sykur
2 desilítrar rjómi, þeyttur
Blandið öllu saman

Fylling:
100 gröm aprikósumarmelaði
1 stór dós aprikósur
50 gröm möndluflögur


Aðferð fyrir Gylltur draumur:

Fletjið degið út í eldfast mót (24-26 cm í þvermál) og þrýstið vel upp með börmunum. Dreifið aprikósumarmelaðinu yfir botninn og smyrjið möndlukreminu yfir. Raðið aprikósunum ofan á og stráið möndluflögunum yfir. Bakið við 180 gráður í u.þ.b. 40 mínútur. Berið kökuna fram volga með köldum þeyttum rjóma.

þessari uppskrift að Gylltur draumur er bætt við af Elinborg Baldvinsdóttir þann 12.08.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Gylltur draumur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Gylltur draumur