Gulrótarsúpa


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Já - Slög: 11598

Senda með tölvupóstPrenta út

Smelltu hér til að sjá stærri mynd

Berið gulrótarsúpuna fram eina og sér eða sem forrétt.
Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Gulrótarsúpa.

2 laukar
8 stórar gulrætur
2 matskeiðar ólífuolía
1/2 lítri vatn
Smá rifinn engifer
1 teskeið karrý
Creme fraiche
Karsi eða steinselja


Aðferð fyrir Gulrótarsúpa:

Hakkið laukinn og steikið í olíu ásamt karrý (í potti). Rífið gulræturnar og skellið þeim í pottinn, ásamt vatni, látið þetta sjóða í smá stund. Blandið súpuna með stafblandara eða hellið henni í venjulegan blandar og hellið henni svo aftur í pottinn. Kryddið með rifnum engifer og smakkið til með salti og pipar. Bætið að lokum creme fraiche í þar til súpan nær réttri áferð. Skreytið með steinselju eða karsa og berið fram með súpubrauði.


þessari uppskrift að Gulrótarsúpa er bætt við af Sylvíu Rós þann 27.01.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Gulrótarsúpa
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Grænmetisætur  >  Gulrótarsúpa