GrjónabollurÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 2318 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Grjónabollur. Hrísgrjón Hveiti 1-2 egg Hvítlaukur Undanrenna, eða vatnið frá hrísgrjónunum Salt og pipar Aðferð fyrir Grjónabollur: Sjóðið hrísgrjónin. Hellið þeim í skál og blandið hveiti í (eins og þegar maður býr til kjötbollur). Blandið 1-2 eggjum saman við og smá hvítlauk. Bætið vökva í eftir þörfum. Kryddið með salti og pipar og búið til litlar bollur, sem svo eru steiktar á pönnu. þessari uppskrift að Grjónabollur er bætt við af Sylvíu Rós þann 27.02.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|