Grilluð ýsa


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5856

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Grilluð ýsa.

Cirka 700 grömm roðlaus ýsa
Sítrónusaft
Salt og pipar
1 stór laukur
Smjör
10 ristaðar brauðsneiðar án skorpu
Púrrlaukur
Salt og pipar



Aðferð fyrir Grilluð ýsa:

Setjið ýsuna í eldfast mót og hellið sítrónusafa yfir. Stráið með salt og pipar og látið bíða í cirka 20 mínútur. Skerið laukinn smátt og steikið í smjöri þar til hann er gegnsær, kælið. Myljið brauðið í skál og hrærið smjör, púrrlauk, salti og pipar útí. Smyrjið blöndunni á fiskinn og grillið hann í 10-15 mínútur.

Berið fram með kartöflum, baunum og hollenskri sósu.


þessari uppskrift að Grilluð ýsa er bætt við af Sylvíu Rós þann 24.10.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Grilluð ýsa
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Ýsa  >  Grilluð ýsa