Grillaður eftirréttur![]() Árstíð: Sumar - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5581 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Grillaður eftirréttur. Tréspjót Ávextir t.d: Ananas Perur Epli Ferskjur Melóna Marinaði: 1 desilíter olía 2 matskeiðar síróp eða hunang 2 matskeiðar sítrónusaft ![]() Aðferð fyrir Grillaður eftirréttur: Raðið ávöxtunum fallega á spjótin og leggjið þau í vatn í cirka klukkutíma. Hrærið marinaðið saman og smyrjið því á ávextina. Grillið ávaxtaspjótin þar til þau eru gullinbrún. Bragðast vel með vanilluís eða rjóma. þessari uppskrift að Grillaður eftirréttur er bætt við af Sylvíu Rós þann 21.09.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|