Grafinn silungur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 9943

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Grafinn silungur.

7 hlutar dill (helst brúnt annars grænt)
4 hlutar salt
2 hlutar sykur
1 hluti fennel
1/2 hluti hvítur pipar
Silungur

Aðferð fyrir Grafinn silungur:

Öllu kryddinu er blandað saman. Stráið þunnu lagi af kryddinu á bakka, leggið silungsflakið með roðið niður ofan á kryddið og stráið kryddblöndu ofan á flakið. Setjið í kæli í sólarhring eða meira, fer eftir stærð flaksins. Borið fram eins og grafinn lax.

þessari uppskrift að Grafinn silungur er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 04.11.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Grafinn silungur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Grafinn silungur