Grafinn silungur![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 10163 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Grafinn silungur. 7 hlutar dill (helst brúnt annars grænt) 4 hlutar salt 2 hlutar sykur 1 hluti fennel 1/2 hluti hvítur pipar Silungur ![]() Aðferð fyrir Grafinn silungur: Öllu kryddinu er blandað saman. Stráið þunnu lagi af kryddinu á bakka, leggið silungsflakið með roðið niður ofan á kryddið og stráið kryddblöndu ofan á flakið. Setjið í kæli í sólarhring eða meira, fer eftir stærð flaksins. Borið fram eins og grafinn lax. þessari uppskrift að Grafinn silungur er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 04.11.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|