Góð terta


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5078

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Góð terta.

Botn:
4 eggjahvítur
200 grömm sykur
1 teskeið lyftiduft
2-3 bollar Rice Krispies

Krem:
4 eggjarauður
60 grömm flórsykur
50 grömm smjör
100 grömm suðusúkkkulaði

Millilag:
Hálfur lítri þeyttur rjómi
Súkkulaðirúsinur eftir smekk

Aðferð fyrir Góð terta:

Botn:
Stífþeytið eggjahvíturnar og sykurinn, setjið lyftiduft út í og hrærið aðeins. Bætið Ricse Krispiesinu út í með sleif. Setjið degið í tvö 25 cm form og bakið neðst í ofni í cirka 60 mínútur, við vægan hita. (cirka 100 gráður) Kælið botnana og setjið fyllingu á neðsta botninn, leggjið hinn botinn ofaná og smyrjið með kremi.

Krem:
Smjör og súkkulaði brætt saman við vægan hita. Eggjarauður hrærðar og flórsykur svo hrærður saman við eggin. Svo er öllu hrært saman og látið standa í smá stund áður en sett er á tertuna.

þessari uppskrift að Góð terta er bætt við af Elinborg Baldvinsdóttir þann 26.08.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Góð terta
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Góð terta