Glúteinlausar vöfflur![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: 7 - Fitusnautt: Já - Slög: 3370 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Glúteinlausar vöfflur. 1 bolli bóhveitimjöl 1 bolli rísmjöl 1/2 bolli amarant 1 1/2 teskeið vínsteinslyftiduft 1 teskeið kúmenfræ (má sleppa) 1/2 teskeið salt 1 matskeið graskersfræ mulin 3 matskeiðar olía 2 egg 1 1/2-2 bollar rísmjólk ![]() Aðferð fyrir Glúteinlausar vöfflur: Hræra þetta allt vel saman og baka svo bara í vöfflujárni. Ef þetta er of stór uppskrift er gott að geyma degið í ísskáp þar til næsta dag. Svo má setja allt sem manni dettur í hug í og þetta er mjög gott, njótið vel. þessari uppskrift að Glúteinlausar vöfflur er bætt við af Jóhanna F. Sæmundsdóttir þann 03.09.08. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|