Gæsalifrarkæfa


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5166

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Gæsalifrarkæfa.

4 gæsalifrar
30 grömm reykt spik
1-2 ansjósur
1 matskeið hveiti
1 egg
Cirka ½ líter rjómi
Soðhlaup
Spiksneiðar
Salt og pipar
Evt. múskat og negull


Aðferð fyrir Gæsalifrarkæfa:

Hakkið lifur, spik og ansjósur 6-8 sinnum, sigtið þetta svo niður í skál. Hærið hveiti, egg, rjóma og smá soðhlaupi samanvið. Smakkið til með kryddi. Leggjið örþunnar spiksneiðar í formið áður en lifrarhræringurinn hellist í, leggjið svo nokkrar sneiðar ofaná hræringinn. Bakið í ofni við 170 gráður í cirka hálftíma, evt. í vatnsbaði. Brúnið kæfuna að lokum við aðeins hærri hita ef þess þarf.

þessari uppskrift að Gæsalifrarkæfa er bætt við af Sylvíu Rós þann 24.10.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Gæsalifrarkæfa
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Villibráð  >  Gæsalifrarkæfa