Fylltur rauðlaukur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3370

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Fylltur rauðlaukur.

4 meðalstórir rauðlaukar
150 grömm sveppir
10 grömm smjör
1 matskeið rasp
¾ desilítrar rjómi
Salt og pipar


Aðferð fyrir Fylltur rauðlaukur:

Skrælið laukinn og skerið smá lok af. Takið innan úr lauknum, það er auðveltast að nota beittan hníf og teskeið. Saxið innmatinn smátt og steikið á pönnu, í smjöri, í cirka 5 mínútur. Hreinsið sveppina og saxið þá gróflega. Skellið þeim á pönnuna og steikið í cirka 5 mínútur, ásamt lauknum. Stráið raspi yfir allt saman. Hellið rjóma á pönnuna og smakkið til með salti og pipar.
Setjið fyllinguna í laukana og setjið þá á plötu. Hellið smá vatni á plötuna. Steikið við 200 gráður í cirka 1 ½ tíma.

Ef maður er með steik í ofni, er hægt að steikja laukinn við hliðina á.


þessari uppskrift að Fylltur rauðlaukur er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.09.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Fylltur rauðlaukur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Ýmsar uppskriftir  >  Fylltur rauðlaukur