Fylltur kjúklingur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 2 - Fitusnautt: Nei - Slög: 4476

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Fylltur kjúklingur.

4 kjúklingabringur skinnlausar og beinlausar
100 grömm gráðostur
10 basilikublöð
2 matskeiðar ólífuolía
Nýmalaður pipar
Salt
30 grömm hentur eftir smekk
1 matskeið steinselja, söxuð

Aðferð fyrir Fylltur kjúklingur:

Skerið í hliðina á hverri bringu og stingið gráðosti og basilkublöðum í. Penslið bringurnar með olíu og kryddið þær með salt og pipar. Saxið afganginn af basilikublöðunum og blandið þeim saman við steinseljuna og hneturnar. Veltið kjúklingnum uppúr blöndunni og skellið honum í eldfast mót. Bakið í cirka 30 mínútur, við 180 gráður.



þessari uppskrift að Fylltur kjúklingur er bætt við af Sylvíu Rós þann 25.03.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Fylltur kjúklingur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Fylltur kjúklingur