Fylltar kartöflur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 6650

Senda með tölvupóstPrenta út

Smelltu hér til að sjá stærri mynd

Gómsætar fylltar kartöflur.
Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Fylltar kartöflur.

4 stórar bökunarkartöflur
100 grömm hreinn smurostur
50 grömm smjör
½ rauð paprika
1 vorlaukur
1 hvítlauksgeiri
Salt og pipar


Aðferð fyrir Fylltar kartöflur:

Skrúbbið kartöflurnar og þerrið þær. Pikkið í þær með gaffli. Bakið þær í cirka 1 klukkustund við 200 gráður. Hrærið smuost og smjör saman í skál. Saxið paprikuna og vorlaukinn og blandið því saman við. Pressið hvítlaukinn og skellið honum líka í. Skerið smá lok af kartöflunum og skafið innan úr þeim. Hærið innmatinn saman við smurostablönduna, smakkið til með salti og pipar. Fyllið kartöflunar aftur með blöndunni og eldið þær aftur í 10 mínútur við 200 gráður.

þessari uppskrift að Fylltar kartöflur er bætt við af Sylvíu Rós þann 27.02.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Fylltar kartöflur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kartöfluuppskriftir  >  Fylltar kartöflur