Fiskur í fatiÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4550 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Fiskur í fati. Fiskur að eigin vali, magn fer eftir mannfjölda Hveiti Karrý Paprikkuduft Salt Rjómaostur Rjómi eða mjólk Aðferð fyrir Fiskur í fati: Hveitinu og kryddinu blandað saman. Fiskinum velt upp úr blöndunni og hann steiktur á pönnu. Síðan settur í eldfast mót. Rjómaostur bræddur á pönnu. Þynnt í með mjólk eða rjóma og þessu er svo hellt yfir fiskinn. Bakað í ofni í nokkrar mínútur, eða þar til komin er smá litur á ostinn. Borið fram með hrísgrjónum, brauði, og kokteilávöxtum sem velt hefur verið úr þeyttum rjóma. þessari uppskrift að Fiskur í fati er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 22.12.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|