Fiskflök með blómkáli


Árstíð: Áramót - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 2479

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Fiskflök með blómkáli.

800 grömm fiskflök, að eigin vali
1 blómkálshöfuð
1 pakki hollensk sósa
Salt og pipar
Ósætt rasp
Ostur

Aðferð fyrir Fiskflök með blómkáli:

Blómkálið tekið í sundur og soðið yfir gufu þar til það er mjúkt. Fiskflökin sett í eldfast mót. Síðan er blómkálinu dreift yfir og svo er hollensku sósunni hellt yfir. Rasp og rifinn ostur settur yfir og mótið sett í 200 gráðu heitan ofninn í um það bil 30 mínútur. Borið fram með smábrauði og salati.



þessari uppskrift að Fiskflök með blómkáli er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 30.12.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Fiskflök með blómkáli
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Fiskflök með blómkáli